NEW YORK

Interior Partition Walls

SPACE CREATION

LIGHT AND AIR

Customised solutions

DANISH DESIGN

NORDIC MANUFACTURING

Patented industrial design, customisable modules, easy to assemble, identical contour on both sides

DYFA® New York System

Með New York kerfinu getur þú sérsniðið rýmið eftir þínu höfði. Fullkomin stjórn á skipulagi, birtu og loftun. Þitt er valið.

DYFA kynnir einstakt einingakerfi með úrvali milliveggja og skilrúma úr gleri og áli. Helstu einkenni og kostir New York kerfisins eru:

  • NETT HÖNNUN Í IÐNAÐARSTÍL
  • SÉRSNIÐNAR EININGAR
  • SAMA ÚTLIT BEGGJA VEGNA Á VEGGNUM
  • EINFÖLD UPPSETNING

Okkar mikilvægasta verkefni er hönnun og framleiðsla milliveggja, glugga, hurða og hillulausna sem standast kröfur viðskiptavina okkar. Við kappkostum að hanna heildstæðar og skilvirkar lausnir sem hægt er að aðlaga að hvaða rými sem er.

Með New York einingakerfinu eru þér engin takmörk sett. Þú hefur fullkomna stjórn á skipulagi, birtu og útliti, sama hvert rýmið er.

Kontakt DYFA

DYFA New York — Einingaveggir, gluggar og hurðir
Dönsk iðnhönnun

DYFA® New York: Glerjaðir milliveggir, opnanlegir gluggar og hurðir.

Gæði í framleiðslu, efnisvali og frágangi eru leiðarstef í allri starfsemi DYFA. New York kerfið okkar er sérstaklega létt og án sýnilegra samskeyta. Það samanstendur af fjölbreyttum innanhússlausnum á borð við glerveggi, glugga og hurðir ásamt opnanlegum gluggum til notkunar utanhúss. Hægt er að samræma allar lausnir og þannig samnýta vörurnar auk þess að gæta að heildarásýnd hvers verkefnis fyrir sig.

Hér getur þú nálgast frekari upplýsingar um New York einingakerfið.

 

New York hurðir New York Veggir

DYFA på Instagram

 

This error message is only visible to WordPress admins
Error: There is no connected account for the user dyfa.new.york.system.